ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Gríðarlegur laxadauði í norsku sjókvíaeldi, en þó lægri en á Íslandi sem sprengir alla skala
Aldrei hafa fleiri eldislaxar drepist í sjókvíum við Noreg en í fyrra. Dauðshlutfallið þar var 16,7 prósent en hér við land var það um 23 prósent í þessum grimmdarlega iðnaði. Í nýrri skýrslu frá norsku Dýralæknastofnuninni kemur fram að ástandið var mjög misslæmt...
Fólk um allan heim að vakna til meðvitundar um skaðsemi sjókvíaeldis
Heimurinn er að vakna og átta sig á því hversu hrikaleg meðferð sjókvíaeldisfyrirtækjanna er á eldislaxinum. Í engum öðrum búskap, þar sem dýr eru alin til manneldis, drepst jafn hátt hlutfall eldisdýra vegna aðstæðna, sjúkdóma og innbyggðra veikleika og í sjókvíaeldi...
Jón Kaldal og Jens Garðar Helgason tókust á í Spursmálum, spjallborðsþætti Morgunblaðsins,
Viðræður Stefáns Einars Stefánssonar, þáttastjórnanda, við Jens Garðar Helgason frá Fiskeldi Austfjarða og Jón Kaldal frá okkur í Íslenska náttúruverndarsjóðnum eru fróðlegar. Þessi þáttur er í opinni dagskrá á vef Morgunblaðsins. Óhætt er að segja að kastast hafi í...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.