
ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Morgunblaðið fjallar um stofnun Iceland Wildlife Fund
Morgunblaðið fjallar um stofnun Iceland Wildlife Fund og birtir fréttatilkynningu okkar. Í frétt mbl.is segir: Settur hefur verið á laggirnar umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife Fund (IWF). Megináhersla sjóðsins er náttúruvernd og umhverfismál,...
Frétt RÚV um stofnun Iceland Wildlife Fund
RÚV fjallaði um stofnun Iceland Wildlife Fund: "Íslenski náttúruverndarsjóðurinn,The Icelandic Wildlife Fund (IWF), hefur verið stofnaður en honum er ætlað að leggja áherslu á náttúruvernd og umhverfismál. Sjóðurinn hyggst standa vörð um villta laxastofninn,...

Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.