ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Skelfilegar fréttir frá Laxá í Aðaldal: Eldislax veiddist neðan Æðarfossa
Skelfilegar afleiðingar eldis. Eldislax veiddist í Laxá í Aðaldal. Skv. frétt Mbl.is um þetta sorglega mál: "Jón Sigurðsson var á veiðum fyrir neðan Æðarfossa í Laxá í Aðaldal í gær og veiddi þar fisk sem allt bendir til að sé eldislax. Jón sagði í pistli sem...
Laxeldi flutt á land í Noregi: Sjö milljarðar íslenskra króna í uppbyggingu landeldisstöðvar
Norðmenn ráðast í umfangsmiklar fjárfestingar í laxeldi á landi. https://www.facebook.com/icelandicwildlifefund/photos/a.287660261701544/287660045034899/?type=3&theater
Regbogasilungur veiðist víða í ám á Vestfjörðum: Opnar sjókvíar eru uppskrift að umhverfisslysi
Skýrar sannanir fyrir því að fiskur sleppi úr eldiskvíum og syndi upp í íslenskar ár. Stórfellt laxeldi í opnum sjókvíum er uppskrift á stórfellt umhverfisslys. Skv. frétt Vísis. "Það hefur borið nokkuð á því að regnbogasilungur sé að veiðast í ám og lækjum á...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.