ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Auglýsing IWF: Setjum náttúruna og fólkið í öndvegi
Setjum náttúruna og fólkið í öndvegi Stórfellt iðnaðareldi í opnum sjókvíum ógnar náttúru, lífríki og afkomu fólks í sveitum Íslands I Strokulaxar úr eldi tvöfalt fleiri en villtir laxar Gera má ráð fyrir að einn eldislax sleppi úr hverju tonni sem alið er í opnum...
Rannsóknir staðfesta að laxalús úr sjókvíaeldi er alvarleg plága á villtum laxi
IWF fór á fund hjá Atvinnuvega og nýsköpunarráðuneyti um áhættumat Hafró. Það var áhugaverður fundur og td. kom fram að hætta á laxalús er mjög mikil skv. Dr. Geir Lasse Taranger, norsku Hafrannsóknastofnuninni. Skv. umfjöllun mbl.is: "Laxalús hefur aukið...
Fjöldi sleppilaxa frá skosku sjókvíaeldi mun fleiri en áætlað var
Slæmar fréttir frá Skotlandi. Greinilega meira um slysasleppingar en áætlað var. Skv. frétt BBC: "More than 300,000 salmon escaped from Scottish fish farms during last year, according to the annual official survey of aquaculture firms. Escapes of fish from any of...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.