ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Spurning hvort umhverfisskýrsla SFS nefni að sjókvíaeldið er í fararbroddi í mengun?
Af hverju þarf sjókvíaeldi á laxi þarf ekki að sæta sömu mengunarvarnarlögum og önnur starfsemi? Það verður spennandi að lesa kaflann um sjókvíeldið í umhverfisskýrslu SFS „Íslenskur sjávarútvegur í fararbroddi“ sem verður kynnt á mánudaginn. Nú eru um 37 þúsund tonn...
Sómasamlokur nota bara lax úr landeldi
Vel gert hjá Sóma. Skýr upprunamerking á þeim eldislaxi sem er á samlokunum. Sjókvíaeldi mengar umhverfið, skaðar lífríkið og villta laxastofna og fer hræðilega með eldislaxana. Vel gert Sómi! 👏👏👏
Norsk náttúruverndarsamtök krefjast þess að laxeldi í opnum sjókvíum verði stöðvað
Það er að þrengjast að sjókvíaeldi um allan heim. Ástæðan er einföld. Skaðinn sem þessi iðnaður veldur á umhverfinu, lífríkinu og hörmuleg meðferð á eldisdýrunum eru atriði sem öll eru óásættanleg. Sjö norsk náttúruverndarsamtök hafa skrifað stjórnvöldum til að...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.