ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Þörf upprifjun: Ráðuneytisstarfsmaður í vinnu hjá Arnarlaxi þegar hann var að undirbúa lög um fiskeldi
Í tilefni greinar matvælaráðherra höldum við áfram að rifja upp sögu starfsmanna ráðuneyta við gerð lagafrumvarpa um sjókvíaeldi. Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi á Íslandi, sem kom út í fyrra, var vakin athygli á því að starfsmaður ráðgjafarfyrirtækis sem...
„Í djúpneti íslenskra stjórnmála“ – grein Magnúsar Guðmundssonar
Seyðfirðingurinn Magnús Guðmundsson fer hér yfir hvernig stjórnsýslan hefur misst úr böndunum stjórnina á sjókvíaeldisfyrirtækjunum, og af hverju það gerðist. Höfundur er félagi í VÁ – félags um vernd fjarðar. Greinin birtist á Vísi: Ekki ætla ég að deila við...
Upprifjun í kjölfar skrifa matvælaráðherra: Skrifstofustjóri Atvinnuvegaráðuneytisins gekk mála Arnarlax
Rifjum þetta upp þessa frétt Heimildarinnar í tilefni af furðulegri grein matvælaráðherra á Vísi: Skrifstofustjóri sem stýrði sviði fiskeldis í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu var í margs konar samskiptum við ráðgjafa hjá Arnarlaxi í aðdraganda setningar nýrra...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.