ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„Ísland er síðasta vígi Norður-Atlantshafslaxins“ – Grein Ingólfs Ásgeirssonar
„Að veiða og sleppa er aðeins einn kafli – mikilvægur þó – í sögunni af því hvernig stangveiðimönnum tókst með harðfylgi að snúa við þróun sem stefndi villtum íslenskum laxastofnum í mikla hættu,“ segir Ingólfur Ásgeirsson einn stofnenda Icelandic Wildlife Fund í...
Laxeldi í opnum sjókvíum er ógn við búsetu í sveitum Íslands – Myndband
Yfir 1.500 fjölskyldur á landsbyggðinni hafa lífsviðurværi af lax- og silungsveiðihlunnindum. Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar afkomu þeirra. Með því að deila þessu myndbandi sýnið þið stuðning ykkar við baráttuna fyrir hertum reglum í fiskeldi.
„Áin er okkur kær“ – Grein Guðrúnar Sigurjónsdóttur
„Við viljum ekki hugsa þá hugsun til enda ef laxeldi hér fer sömu leið og í nágrannalöndum okkar, þar sem vinsælar stangveiðiár hafa til dæmis orðið fyrir óafturkræfum áhrifum vegna erfðablöndunar eldisfisks við villta laxastofna. Of hátt hlutfall af lífsafkomu okkar...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.