ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„Við bjóðum aðeins lax úr sjálfbæru landeldi“
Í dag settu fjölmargir af helstu veitingastöðum Reykjavíkur upp þessa miða frá okkur. Fleiri eru á leiðinni ásamt ýmsum matverslunum. Sendið okkur skilaboð hér á Facebook ef þið viljið fá svona miða í glugga fyrirtækja ykkar og taka með því þátt í að standa vörð um...
Ekkert vitað um hversu mikið af fiski slapp úr eldiskví Arnarlax
Arnarlax hefur ekki hugmynd um hversu margir af þeim 150 þúsund norsku eldislöxum sem voru í sjókvínni hafa sloppið út. Þetta gerist á miðju sumri og starfsmenn fyrirtækisins hafa ekki heldur hugmynd um hvernig götin komu á sjókvína. Svo segja talsmenn...
Vaxandi áhyggjur af mengun í eldislaxi
Vaxandi áhyggjur eru víða um heim af því hvaða efni eldisfiskur inniheldur og hvort hann sé fyrir vikið æskileg matvara. Í sínu náttúrulega umhverfi er laxinn kjötæta, það er hann étur önnur sjávardýr. Eldislax er hins vegar alinn á fóðri sem að stórum hluta...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.