ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Óásættanlegt ástand í skosku sjókvíaeldi skv. nýrri skýrslu
Umhverfisnefnd skoska þingsins hefur uppi þung orð um laxeldisiðnaðinn í glænýrri skýrslu. Í frétt BBC er meðal annars minnst á að mikill fiskidauði í sjókvíunum sé óásættanlegur, að regluverkið í kringum þennan iðnað sé of bágborið og að umhverfið muni bíðað...
Laxeldi í opnum sjókvíum bannað í Washingtonríki til að verja villta laxastofna
Stórtíðindi frá Bandaríkjunum! Washingtonríki hefur bannað sjókvíaeldi á Atlantshafslaxi. Ástæðan er ekki síst verndun staðbundinna villtra laxastofna. Skv. frétt Seattle Times: "The economic, cultural, and recreational resources of these incredible waters will no...
Landeldi á mikla möguleika hér á landi
Æ fleiri fréttir berast nú af því að fiskeldi er að færast upp á land, enda sjókvíar svo frumstæð tækni að ekki er hægt að koma í veg fyrir mengun og sleppingar frá þeim. Í fréttatíma Stöðvar2 í gærkvöldi var sagt frá metnaðarfullri uppbyggingu á 5.000 tonna landeldi...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.