ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Skilaboð Kjetil Hindar til Íslendinga – Myndband
Kjetil Hindar er rannsóknarstjóri norsku Náttúrufræðistofnunarinnar í Þrándheimi og einni helsti sérfræðingur heims í laxfiskum. Hann er hér með mjög mikilvæg skilaboð til okkar Íslendinga. Með því að deila þessu myndbandi sýnið þið stuðning ykkar við baráttuna fyrir...
Vottunarfyrirtæki gerir alvarlegar athugasemdir við starfsemi Arnarlax
Alvarlegar athugasemdir ASC við vottunarferli Arnarlax: "Dauði fugla og annarra dýra í návígi eldisins er tíðari en staðlar vottunarinnar leyfa og engar upplýsingar liggja fyrir um viðbrögð eða fyrirbyggjandi aðgerðir fyrirtækisins til að koma í veg fyrir fleiri slík...
Fleiri veitingastaðir taka afstöðu með sjálfbærni og villtum laxastofnum
Frábær liðsstyrkur! Hópur þeirra sem vilja standa með íslenskri náttúru eflist með hverjum degi sem líður. Í Fréttablaðinu var fjallað um límmiðana og átakið sem IWF hefur staðið fyrir til að vekja athygli neytenda á mikilvægi villtra laxastofna og hættunnar sem...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.