ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN

Ísland  er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.

Mynd: Einar Falur Ingólfsson

Kynnið ykkur málið

Ekki í boði

Styrktu baráttuna

Undir yfirborðinu

Fréttir

„Neitar að læra af reynslunni“ – Grein Freys Frostasonar

„Neitar að læra af reynslunni“ – Grein Freys Frostasonar

„Líkt og vera ber á tímamótum eigum við líka að líta til framtíðar; nestuð reynslu fortíðarinnar og með það að markmiði að læra af reynslunni,“ segir í ávarpi formanns undirbúningsnefndar Alþingis vegna aldarafmælis fullveldis Íslands á þessu ári. Höfundur þessa...

Laxeldi í sjókvíum ógnar villtum stofnum – Myndband

Laxeldi í sjókvíum ógnar villtum stofnum – Myndband

Vissir þú að í laxeldi á Íslandi er notaður innfluttur erfðabreyttur norskur stofn sem átti aðeins að nota í landeldi þegar hann var fyrst fluttur til landsins? Villtum íslenskum laxastofnum stafar mikil hætta af slysasleppingum úr sjókvíum. Leggjum baráttunni fyrir...

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband

Skilmálar og persónuvernd

Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.