ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Miklu fleiri fiskar sluppu í slysi í sjókvíaeldisstöð í Chile en upphaflega var talið
Miklu minna hefur náðst af eldislaxi sem slapp úr nýrri sjókvíaeldisstöð við Chile en fyrst var gefið upp. Yfir 900 þúsund laxar syntu frá stöðinni, sem er í eigu norska fiskeldisrisans Marine Harvest, eftir að vetrarveður laskaði kvíarnar. Samkvæmt fyrstu tölum var...
Enn berast nýjar fréttir af stórum laxasleppingum í sjókvíaeldisslysum
Það er ekkert lát á fréttum af því að eldislax sleppur í stórfelldum mæli úr sjókvíum. Þetta er sú nýjasta. Þúsundir fiska syntu út úr kví við Nýfundnaland vegna mistaka við viðgerð á neti kvíarinnar....
Fáránlegt að íslenskir skattgreiðendur séu að styrkja norsk laxeldisfyrirtæki
Á sex mánuðum hefur norski fiskeldisrisinn SalMar, sem er stærsti eigandi Arnarlax, tvöfaldað verðmæti sitt og er fyrirtækið nú metið á um 5 milljarða evra, eða um 625 milljarða íslenskra króna, í norsku kauphöllinni. Verðmæti norskra eldisfyrirtækja hefur verið að...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.