ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Ánægjulegar fréttir: Nýr samningur NASF við sjómenn á Grænlandi og í Færeyjum
Þessar fréttir eru gríðarlega ánægjulegar! Eins og bent er þarna á er áhrifamesta leiðin til að tryggja að sem flestir hrygningarlaxar nái að snúa aftur til ánna sinna hér á Íslandi (og miklu víðar) er að draga verulega úr úthafsveiðum á villtum Atlantshafslaxi þar...
Áhrif sjókvíaeldis á uppeldisstöðvar þorsks eru órannsakaðar – Myndband
Áhrif sjókvíaeldis á uppeldsstöðvar þorsksins við Ísland hafa ekki verið rannsökuð. Það er glapræði að sú tilraun eigi að fara fram í náttúrunni sjálfri. Þú getur lagt baráttunni fyrir verndun lífríkis Íslands lið með því að deila þessu myndbandi sem...
„Prófessor Illur og brotnu fluguveiðistangirnar“ – Grein Jens Olav Flekke
baa, formaður Verndarsjóðs villtra laxa í Noregi skrifar hressilegan pistil í Morgunblaðið í dag. „Íslenskum laxastofnum stafar engin ógn frá stangveiðimönnum. Stærsta hættan sem vofir yfir villta íslenska laxinum er ef þið leyfið norsku laxeldisfyrirtækjum að hertaka...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.