ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Lagareldisfrumvarp ríkisstjórnarinnar gefur magnafslátt á sleppislys
„Það hljómar frekar ríflegt en á þessari sekt er magnafsláttur! 150 laxar sleppa, eftir það skiptir engu máli hvort laxarnir verði þúsund í viðbót, því sektin getur aldrei orðið hærri en 750 milljónir. Magnaafsláttur á umhverfissóðaskap er skelfilegt hugmynd.“ Gísli...
Enn eitrar Háafell fyrir laxalús í Ísafjarðardjúpi og áfram sleppur lax úr netapokum fyrirtækisins
Í vor var eitrað í níu sjókvíum Háafells í Ísafjarðardjúpi vegna laxalúsar. Síðast var eitrað á sama svæði í nóvember í fyrra en eitranir hófust hjá fyrirtækinu um átján mánuðum eftir að það setti eldislax fyrst út í kvíar, áður en einum einasta laxi hafði verið...
„Takk, Kristinn“ – grein Jóns Kaldal
,,Þar sem Kristinn, af kunnri hófstillingu sinni, nefnir nafn mitt í greininni er rétt og skylt að ég taki við keflinu og rifji upp bakgrunn þeirra mála sem hann nefnir." Jón Kaldal talsmaður okkar hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum fer yfir nokkur ósómamál tengd...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.