ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Ekkert vitað um hversu mikið af fiski slapp úr eldiskví Arnarlax
Arnarlax hefur ekki hugmynd um hversu margir af þeim 150 þúsund norsku eldislöxum sem voru í sjókvínni hafa sloppið út. Þetta gerist á miðju sumri og starfsmenn fyrirtækisins hafa ekki heldur hugmynd um hvernig götin komu á sjókvína. Svo segja talsmenn...
Vaxandi áhyggjur af mengun í eldislaxi
Vaxandi áhyggjur eru víða um heim af því hvaða efni eldisfiskur inniheldur og hvort hann sé fyrir vikið æskileg matvara. Í sínu náttúrulega umhverfi er laxinn kjötæta, það er hann étur önnur sjávardýr. Eldislax er hins vegar alinn á fóðri sem að stórum hluta...
Chile: Ábyrgðarlaust og mengandi sjókvíaeldi getur ekki gengið áfram
„Þetta framferði getur ekki gengið áfram. Það er gríðarlega ábyrgðarlaus. Þessi vinnubrögð ógna hreinlæti og umhverfinu,“ segir formaður sjávarútvegs- og fiskeldisnefndar þingsins í Chile. Staðfest hefur verið að norska fyrirtækið Marine Harvest missti frá sér að...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.