ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„Laxeldið og leiga fyrir náttúruafnot“ – Grein Þórólfs Matthíassonar
Í meðfylgjandi grein bendir Þórólfur Matthíasson á þá afar sérstöku staðreynd að leyfi fyrir laxeldi í opnum sjókvíum kosta hér aðeins brot af því sem greitt er fyrir ný leyfi í Noregi. Þetta skýrir að stórum hluta það harða lobbí sem eigendur sjókvíeldisfyritækjanna...
Örar tækniframfarir í laxeldi í lokuðum sjókvíum
Þróunin úti í heimi er öll á þá leið að laxeldi er að færast ýmist upp á land eða í lokuð kerfi í sjó. Hér er frétt um tilraunir með lokaðar sjókvíar sem verða langt út á hafi en það lágmarkar hættu á skaða fyrir umhverfi og lífríki. Stór þáttur í hönnuninni er að...
Við verðum að verja hafið frá öllum hliðum
Hér er mjög áhugavert viðtal við Tómas Knútsson sem starfaði lengi sem eftirlitskafari við sjókvíaeldi.
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.