ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Að minnsta kosti 4,7 milljón laxar hafa sloppið úr sjókvíaeldi síðustu 20 ár
Fagfjölmiðillinn Intrafish birtir í dag ítarlega fréttaskýringu yfir hversu gríðarlegt magn hefur sloppið af eldislaxi úr sjókvíum undanfarin 20 ár. Samkvæmt opinberum skrám er þetta um 4,7 milljónir fiska (er að öllum líkindum mun meira), þar af hafa tæplega tvær...
Nærri 10.000 laxar sluppu í stóru slysi í norskri sjókvíaeldisstöð
Grunur er um að 10 þúsund fiskar hafi sloppið frá eldisstöð við Noreg. Þetta er saga sjókvíaeldis og mun ekki breytast. Þessi frumstæða tækni bilar alltaf á endanum. Það er ekki hægt að koma í veg fyrir að net rofni....
Baráttan gegn sjókvíaeldi í Kanada
Baráttan gegn sjókvíaeldi er háð á mörgum vígstöðvum enda ógnar það umhverfi og lífríki víða um heim. Þar á meðal í Breska-Kólumbíufylki sem er suðvestast á Kyrrahafsströnd Kanada. Frumbyggjar í fylkinu voru að senda þetta ákall frá sér á dögunum: "A new court case...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.