ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Engar upplýsingar um hversu mikið af fiski slapp úr sjókví Arnarlax í Tálknafirði
Stundin fær ekki frekar en við hjá IWF upplýsingar um hversu mikið af fiski slapp úr sjókví í Tálknafirði eftir að net rifnuðu. Götin á netunum uppgötvuðust í júlí. Þetta mál verður furðulegra með hverjum deginum sem líður. Eftir langa töf á að Arnarlax skilaði þessum...
Formenn veiðifélaga á Norður og Vesturlandi skora á þingmenn Norðvesturkjördæmis
Fulltrúar 280 bæja á Norðvesturlandi funduðu með þingmönnum Norðvesturkjördæmis í síðustu viku og sendu þeim í kjölfarið bréf þar sem varað er við því að eldi í opnum sjókvíum geti kippt stoðunum undan umfangsmikilli atvinnugrein hjá bændum, og auk þess brotið...
ISAVIA leyfir ekki „umdeild mál“ á veggjum Leifsstöðvar
Við hjá IWF höfum því miður þurft að takast á við ISAVIA út af auglýsingu okkar sem var tekin niður eftir að hafa verið uppi í flugstöðinni tíu daga í sumar. Þrátt fyrir að við höfum lagfært texta í auglýsingunni, þar sem við fengum ábendingu um að of fast væri að...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.