ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Svimandi hagnaður norskra sjávareldisrisa sem njóta ríkisstyrkja á Íslandi
Samanlagður rekstrarhagnaður norsku laxeldisrisanna var 2,3 milljarðar evra á síðasta ári, eða sem nemur 285 milljörðum íslenskra króna. Mörg af þessu fyrirtækjum eru meðal stærstu eigenda að fyrirtækja sem stunda sjókvíaeldi við Ísland. Í Noregi þurfa...
Ný norsk skýrsla sýnir að laxeldi í sjókvíum er stærsti háski villta Norðuratlantshafslaxins
Samkvæmt nýrri skýrslu frá þessari opinberu norsku vísindastofnun er stærsti háski villtra laxastofna laxeldi í sjókvíum. Þaðan sleppur ekki aðeins fiskur heldur streymir líka laxalús og ýmsar sýkingar úr kvíunum. Allt eru þetta þættir sem hafa verulega neikvæð áhrif...
Skattgreiðendur styrkja norsk stórfyrirtæki í laxeldi á Íslandi
Fréttastofa Stöðvar2 birti þessa athyglisverðu frétt á föstudagskvöld. Þar segir meðal annars frá þeirri furðulegu aðgerð að með tæplega 100 milljón króna framlagi í umhverfissjóð fiskeldisstöðva eru íslenskir skattgreiðendur að niðurgreiða starfsemi fyrirtækja sem...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.