ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Erfðablöndun villtra laxastofna er hluti af stærri vistkerfisvá
Mjög athyglisverð úttekt var sýnd í fréttaskýringaþættinum Kveik í gærkvöldi. Þar kom meðal annars fram að víða um heim hefur mannkyn orðið þess valdandi að lífverur hafa flust til nýrra heimkynna, þar sem þær hafa valdið raski í vistkerfum og á tíðum, miklu...
Laxeldi er ekki besta aðferðin til að seðja hungraðan heim
Í þessari athyglisverðu grein kemur fram að eldislax étur fimm sinnum meira af mat en af honum fæst. Er þar aðeins talinn sá hluti fóðursins sem væri hægt að nýta sem fæðu fyrir fólk. Með öðrum orðum, í laxeldi er verið að búa til lúxusmatvöru úr fæðuflokkum sem væri...
MAST hefur ekki mannskap til að hafa eftirlit með sjókvíaeldi
„Eins og staðan er í dag er ég ein í þessu starfi sem er bagalegt fyrir stofnun með alla þessa ábyrgð,“ segir Erna Karen Óskarsdóttir, sem er fagsviðsstjóri fiskeldis hjá Matvælastofnun í góðri fréttaskýringu Fréttablaðsins í dag. Þetta er makalaus staða. Um 60 aðilar...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.