ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Vaxandi sjálfvirkni framtíðin í opnu sjókvíaeldi: Störfum í landi verður nánast útrýmt
Skipið sem sérfræðingar í laxeldi segja að muni „breyta leiknum“ er að verða starfhæft eftir próf undan ströndum Noregs og Danmerkur. Verkalýðsfélög í Noregi hafa lýst yfir miklum áhyggjum vegna tilkomu skipsins þar sem fyrirséð er að töluvert af störfum munu tapast...
Ný heimildamynd KVF sýnir afhjúpar gríðarlega mengun frá færeysku laxeldi
Færeyingar eru að vakna upp við þann vonda draum að laxeldið í opnu sjókvíunum við eyjarnar mengar miklu meira en talið var. Er mengun á við það sem berst til sjávar frá gjörvallri Kaupmannahöfn. Samkvæmt umfjöllun færeyska ríkissjónvarpinu Kringvarp Føroya: "Fish...
Stangveiði er ein helsta stoð landbúnaðar og búsetu í dreifbýli á Íslandi
Samvæmt nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands eru verðmæti lax- og silungsveiða á Íslandi samtals 170 milljarðar og á þessu ári má rekja tæplega 9 milljarða landsframleiðslu beint til lax- og silungsveiða. Í skýrslunni kemur fram að tekjur af stangveiði er...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.