ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Slys geta líka orðið í fiskeldi á landi: Ófrjóir regnbogasilungar sluppu hjá N-lax á Húsavík
Slysin gerast víða í fiskeldi, líka þar sem það er á landi. Hér er frétt um að 17 ófrjóir regnbogasilungar hafi sloppið ofan í niðurfall hjá N-lax á Húsavík og hluti þeirra hafi komist í fráveitukerfi bæjarins. Skv. frétt RÚV: "Við slátrun úr einu...
Arnarlax var synjað um alþjóðlega gæðavottun: Framleiðslan er mengandi og óumhverfisvæ
Í ljósi atburða síðastliðinn sólarhring og viðbragða Arnarlax við þeim er rétt að rifja upp að aðeins er um vika liðin frá því að sagt var frá því að fyrirtækið fékk ekki alþjóðlega gæðavottun um umhverfisvæna sjávarvöruframleiðslu sem það sóttist eftir. Þó pantaði...
Staðfest að laxinn sem veiddist í Vatnsdalsá var eldislax
Staðfest. Hafrannsóknarstofnun hefur staðfest að lax sem veiddist í Vatnsdalsá 31. ágúst síðastliðinn var eldislax. Skv. Fréttablaðinu: "Leigutaki í Vatnsdalsá í Austur-Húnavatnssýslu til 23 ára, Pétur Pétursson, sagði í samtali við Fréttablaðið á laugardag að hann...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.