ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Mikael Frödin í viðtali við Stundina: „Svona er ástandið undir yfirborðinu“
„Noregur er það land í heiminum sem gengur mest á náttúruna út af umfangi laxeldis norskra fyrirtækja, og ekki bara í Noregi heldur líka á Íslandi ... Þegar laxeldisfyrirtækin geta ekki vaxið meira í Noregi, meðal annars út af skaðlegum áhrifum þess á umhverfið, þá...
Fyrsta uppskeran úr risavaxinni kínverskri úthafskví: Opnar sjókvíar verða úrelt tækni innan skamms
Þeir sem halda að Kína og önnur Asíulönd verði markaður til langrar framtíðar fyrir eldislax sem fluttur er þangað með flugi lifa í mikilli sjálfsblekkingu. Þróunin í eldistækni er afar hröð og við sjóndeildarhringinn blasa við aðrar aðferðir en þær opnu netasjókvíar...
Stórfrétt: Sveitarfélagið Tromsö bannar útgáfu á leyfum fyrir laxeldi í opnum sjókvíum
Hér er komin stórfrétt frá Noregi! Sveitarfélagið Tromsö hefur ákveðið að banna útgáfu á leyfum fyrir auknu laxeldi í opnum sjókvíum og jafnframt lýst því yfir að leyfi sem þegar eru til staðar verða ekki framlengd nema að eldið verði fært í lokaðar kvíar. Eins og...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.