ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Versta laxveiðiár í sögu Skotlands: Loftslagsbreytingum og sjókvíaeldi um að kenna
Aldrei í manna minnum hefur minna veiðst af laxi í Skotlandi en á þessu ári. Til dæmis komu aðeins tveir laxar á land í á sem áður skilaði 700 löxum. Bágborið ástand villtu stofnanna er annars vegar rakið til loftlagsbreytinga og hins vegar til áhrifa frá sjókvíaeldi...
Risaeldisstöð sem á að reisa í Maine í Bandaríkjunum mjakast nær raunveruleika: Leyfismál frágengin
Önnur af tveimur risalandeldisstöðvum sem reisa á í Maine ríki í Bandaríkjunum er að ljúka vinnu vegna leyfismála. Þegar hún verður fullbúin mun þessi eina stöð framleiða 50 þúsund tonn á ári. Til samanburðar er gert ráð fyrir að laxeldi í sjókvíum við Ísland verði 71...
Sorglegur málflutningur framkvæmdastjóra Landssambands fiskeldisstöðva
Það var sorglegt að hlusta á framkvæmdastjóra Landssambands fiskeldisstöðva í kvöldfréttum RÚV tala niður þann möguleika að taka upp aðra eldistækni en opnar sjókvíar á þeim forsendum að opnu kvíarnar séu nánast allsráðandi af markaðinum um þessar mundir. Það eru...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.