ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Landeldi í stórsókn um allan heim: Framtíð laxeldis er á landi
Fjárfestar eru þegar teknir að uppskera vegna fjárfestinga í laxeldi á landi. Þar liggur framtíð fiskeldis, sem og í öruggum lokuðum kvíum í sjó en sú tækni er hins vegar skemmra á veg komin en landeldið....
750.000 eldislaxar drápust í Færeyjum í síðustu viku
Laxeldisfyrirtækið Bakkafrost hefur staðfest að um 750 þúsund laxar drápust í sjókvíum félagsins í síðustu viku. Ástæðan er enn á huldu, en grunur beinist að þörungablóma. Laxeldi í opnum sjókvíum er afar frumstæð aðferð við matvælaframleiðslu. Aðbúnaður eldisdýranna...
Eldislaxinn í Eyjafjarðará var kominn að því að hrygna: Erfðablöndun er raunveruleg hætta
Skv. frétt Vísis: „Það er þekkt að fiskar af eldisuppruna hrygni seinna að haustinu en villtur lax. Þá eru til dæmi um að hrygnan róti upp öðrum hrognum á hrygningarstað þar sem aðrir fiskar eru farnir af svæðinu og eru ekki til staðar til að verja sitt,“ segir Guðni...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.