ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Myndir frá S. Noregi sýna fórnarkostnaðinn af laxalúsaeiturnotkun sjókvíaeldisstöðva
Hér eru hrikalegar myndir og myndskeið frá Haraldseidvågen í Suður Noregi þar sem dauð smárækja hefur verið að reka á landi í gríðarlegu magni. Orsökin fyrir þessum hamförum hefur ekki verið staðfest en böndin berast að lúsameðhöndlun á eldislaxi. Stórar...
„Framtíð laxeldis er í lokuðum kerfum“ – Grein Gísla Sigurðssonar
Við fögnum kröftugum umræðum um háskann af opnu sjókvíaeldi. Gísli Sigurðsson bendir hér á lausnina. Í greininni segir bendir Gísli á ógnina sem stafar af eldi í opnum sjókvíum og þá staðreynd að norsk stjórnvöld hafa markað stefnu um að stöðva þessa þróun: "Það er...
„Að skapa störf með því að eyða þeim annars staðar“ – Grein Magnúsar Skúlasonar
Í ljósi umræðu um mögulega atvinnuuppbyggingu í fiskeldi er mikilvægt að rifja upp þessi varnarorð Magnúsar Skúlasonar bónda í Norðtungu. Í greininni segir Magnús meðal annars: „Því verður ekki trúað að óreyndu að fólk vilji skapa störf í sínu héraði með því að eyða...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.