ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Hundruð þúsunda laxa sleppa úr sjókvíum í Noregi hvert ár
Samkvæmt opinberum skráningum sluppu 143 þúsund laxar úr opnum sjókvíum við Noreg í fyrra en yfirvöld þar í landi gera ráð fyrir að sleppingarnar séu í raun 2-4 meiri en sjókvíaeldisfyrirtækin gefa upp. Skv. Salmon Business: "142,975 salmon and 674 rainbow trout...
Baráttan fyrir vernd villtra laxastofna er háð um allan heim
Við vekjum athygli ykkar á þessari ráðstefnu, sem mun fara fram í Seattle í ágúst en þar munu vísindafólk og aðrir sem láta sig þessi mál varða munu koma saman. Dear friends of the wild salmon, the World Salmon Forum (WSF) will take place in Seattle in August. The...
Landeldi sækir á í Noregi
Sífellt berast fleiri fréttir af fyrirhuguðum landeldisstöðvum. Norskir frumkvöðullinn Geir Nordahl-Pedersen hefur meðal annars sótt um leyfi fyrir þremur slíkum stöðvum í Noregi með framleiðslugetu upp á samtals 100 þúsund tonn á ári. Til samhengis gerir áhættumat...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.