ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Fyrsta uppskeran úr risavaxinni kínverskri úthafskví: Opnar sjókvíar verða úrelt tækni innan skamms
Þeir sem halda að Kína og önnur Asíulönd verði markaður til langrar framtíðar fyrir eldislax sem fluttur er þangað með flugi lifa í mikilli sjálfsblekkingu. Þróunin í eldistækni er afar hröð og við sjóndeildarhringinn blasa við aðrar aðferðir en þær opnu netasjókvíar...
Stórfrétt: Sveitarfélagið Tromsö bannar útgáfu á leyfum fyrir laxeldi í opnum sjókvíum
Hér er komin stórfrétt frá Noregi! Sveitarfélagið Tromsö hefur ákveðið að banna útgáfu á leyfum fyrir auknu laxeldi í opnum sjókvíum og jafnframt lýst því yfir að leyfi sem þegar eru til staðar verða ekki framlengd nema að eldið verði fært í lokaðar kvíar. Eins og...
Vaxandi sjálfvirkni framtíðin í opnu sjókvíaeldi: Störfum í landi verður nánast útrýmt
Skipið sem sérfræðingar í laxeldi segja að muni „breyta leiknum“ er að verða starfhæft eftir próf undan ströndum Noregs og Danmerkur. Verkalýðsfélög í Noregi hafa lýst yfir miklum áhyggjum vegna tilkomu skipsins þar sem fyrirséð er að töluvert af störfum munu tapast...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.