ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Stórfjárfestingar SalMar í laxeldi á rúmsjó í Noregi
Norski fiskeldisrisinn SalMar stendur nú í stórum fjárfestingum í laxeldisbúnaði sem verður notaður á rúmsjó. Þar verður umhverfisógnin af eldinu með allt öðrum hætti en þegar sjókvíar með gamla laginu eru hafðar upp við land. Á sama tíma og þessi fjárfesting í nýrri...
Norðmenn banna innflutning eldishrogna úr erlendum stofnum
Það er nauðsynlegt að rifja upp reglulega að Norðmenn leggja blátt bann við notkun á laxastofnum frá öðrum löndum í fiskeldi við Noreg. Ár er nú liðið frá því síðast var látið reyna á bannið en þá ítrekaði norska umhverfisráðuneytið að ekki kæmi til greina að flytja...
Fáeinir einstaklingar stórefnast á laxeldi sem skilar hundruða milljóna tapi ár eftir ár
Áfram heldur þessi mynd að verða skýrari. Fáeinir einstaklingar hafa efnast gríðarlega á laxeldi í sjókvíum við Ísland þótt fyrirtækin sem stundi reksturinn skili tapi. Langmestu verðmætin í fyrirtækjunum felast leyfunum til að hafa sjókvíar í hafinu umhverfis Ísland....
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.