ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Norskir sjómenn óttast að laxeldi í opnum sjókvíum eyðileggi þorskveiðar
Í Noregi þar sem laxeldi í opnum sjókvíum hefur verið stundað í áratugi eru menn enn í myrkri með áhrif eldsins á ýmsa nytjastofna í hafinu. Mengunin, lúsavandinn og skaðinn vegna erfðablönduar við villta laxastofna eru þekkt en þar að auki berast böndin að laxeldinu...
„Lögbrot í skjóli hins opinbera“ – Grein Árna Finnssonar
„Meira en hálft ár er nú liðið frá því laxeldisfyrirtækið Arnarlax hóf meðvitað að brjóta gegn skilyrðum starfsleyfis fyrir sjókvíaeldi sem það starfrækir í Arnarfirði. Þær stofnanir sem eiga að hafa eftirlit með starfseminni vita af brotinu en aðhafast þó ekki af...
Alvarleg hætta á að skæður fiskisjúkdómur berist til landsins með brunnbátum sjókvíaeldisfyrirtækja
Þetta er grafalvarlegt mál. Mögulega er hætta á að svokallaðir brunnbátar sem sjókvíaeldisfyrirtækin leigja reglulega frá Noregi til að flytja seiði, geti borið með sér svokallaða SAV-veiru sem veldur skæðum sjúkdómi í laxfiskum eða Pancreas Disease (PD). Í frétt...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.