ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Ný þáttasería David Attenborough ákall um mikivægi þess að vernda lífríkið
Hlustum á sir David. "For decades, most nature programs have spent a lot of time appreciating the majesty of the ecosystem or animal at hand, tacking on a quick warning at the end about the danger of poaching or pollution. In “Our Planet,” warnings and appreciation...
Umfjöllun Stöðvar 2 um heimsfrumsýningu Artifishal
Stöð 2 fjallaði um frumsýningu heimildarmyndarinnar Artifishal. Myndin var frumsýnd í Osló í gærkvöldi og mun á næstu vikum og mánuðum verða sýnd um allan heim. „Hún fjallar sérstaklega um það sem við höfum gert við laxinn og hvernig maðurinn er nú að gera hann...
Sjókvíaeldiskvótar sem fengust fyrir ekki neitt eru nú seldir dýrum dómum
Örfáir einstaklingar hér hafa hagnast gríðarlega og svo eru norsk risafyrirtæki og auðkýfingar að sýsla með sín á milli hlut í félögunum hér. „Arnarlax er stærsta laxeldisfyrirtæki á Íslandi með laxeldiskvóta upp á 22 þúsund tonn. Það eru í reynd þessi verðmæti sem...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.