ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Skipulagsstofnun telur laxeidi í sjókvíum í Reyðarfirði hafa neikvæð áhrif á lífríki og laxastofna
Neikvæð áhrif aukins laxeldis í sjókvíum í Reyðarfirði felast í áhrifum á botndýralíf, aukinni hættu á að fisksjúkdómum, að laxalús berist í villta laxfiska og áhrifum á villta laxastofna vegna erfðablöndunar. Þetta er meðal þess sem kemur fram Í áliti...
Skrásettur sleppifiskur úr fiskeldi – Myndband
Árið 2016 var staðfest að sleppifiskar úr sjókvíaeldi hefðu veiðst í ám á Vestfjörðum, í ám við Húnaflóa, í Vatnsdalsá, á Asturlandi, í Haffjarðará, Hítará á Mýrum og á Suðurlandi, og það í nokkru magni. (Heimild Fiskistofa og Hafrannsóknastofnun). Eldislax sem...
„Laxastofnum fórnað fyrir sjókvíaeldi á laxi?“ – Grein Jóhannesar Sturlaugssonar
Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur, sem veiddi eldislaxana í Fífustaðadalsá í Arnarfirði, skrifar þessa hugvekju um þá miklu hættu sem villta laxinum okkar stafar af norskum eldislaxi sem sleppur úr sjókvíaeldi. Í greininni, sem birtist á Stundinni segir Jóhannes...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.