ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Fiskeldisiðnaðurinn er að ganga í gegnu tæknibyltingu: Sjókvíaeldi er tækni fortíðarinnar
Risakvíar sem er sökkt út á rúmsjó langt frá landi, landeldisstöðvar allt frá eyðimörkinni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum til Miami og svo gegnumstreymisstöðvar á landi eins og þessi sem fjallað er um í meðfylgjandi frétt. Allt eru þetta dæmi um þá miklu byltingu...
Sjókvíaeldi er skaðvaldur, hvort sem það er í eigu nafnlausra útlendinga eða Íslendinga
„Í umræðum um eignarhald og hverjir eru að græða, er mjög mikilvægt að missa ekki sjónar á aðalefnisatriðum þessa máls. Sjóvkíaeldi er mengandi iðnaður sem er háskalegur fyrir umhverfi og lífríki Íslands. Það breytist hvorki til eða frá eftir því hvort eignarhaldið er...
Risavaxin landeldisstöð í undirbúningi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum
Samkvæmt frétt SalmonBusiness er undirbúningur fyrir 5.000 tonna landeldisstöð í eyðimörkinni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum er kominn vel á veg. Enn bætist þar við langan fréttalista af landeldisstöðvum sem annað hvort er verið að reisa eða á að fara að reisa...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.