ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Ný tækni getur dregið úr skaðanum sem opnar sjókvíar valda
Hér er dæmi um nýja tækni sem verið er að þróa til að draga úr skaðanum sem opnar sjókvíar valda á umhverfi og lífríki. Kvíin er klædd með sterkum dúk sem á að tryggja að fiskur sleppi ekki út og að hægt sé að hreinsa þann úrgang sem annars streymir beint í hafið....
„Dýrkeypt fórn“ – Grein Gunnlaugs Stefánssonar
Séra Gunnlaugur er ötull í baráttu sinni fyrir umhverfi og lífríki Íslands. Í aðsendri grein sem birtist á vísi segir hann meðal annars: "Við höfum einstakt tækifæri til að setja okkur metnaðarfull markmið í fiskeldi. Allt eldi upp á land eða í lokuð kerfi. Unnið er...
Óumdeilt að fiskur sleppur úr opnum eldiskvíum á Íslandi
„Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála segir óumdeilt að á Íslandi, líkt og annars staðar, sleppi fiskur úr sjókvíum þrátt fyrir að fylgt sé norskum staðli eða öðrum sambærilegum alþjóðlegum stöðlum enda skilja aðeins net fiskinn frá sjónum í sjókvíaeldi.“ Svona...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.