ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Frumvarp sjávarútvegsráðherra um fiskeldi tekur ekki á grundvallarspurningu
Frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum sem gilda um fiskeldi skautar alfarið fram hjá þeirri grundvallarspurningu hvort sjókvíaeldi við Íslandsstrendur sé yfirhöfuð réttlætanlegt vegna þeirrar ógnar sem að lífríki landsins stendur af því. "Icelandic Wild...
„Þruman er að boða okkur stríð“ – Grein Bubba Morthens
Bubbi segir það umbúðalaust í aðsendri grein sem birtist á Vísi. Það þarf að kasta þessu klíku- og fyrirgreiðslukerfi á öskuhauga sögunnar. "Annar auðmaður ásamt fyrrverandi forseta Alþingis sem er talsmaður Norðmanna er eiga nærri öll laxeldisfyrirtæki á Íslandi...
Fiskeldi í sjó eykur vöxt hættulegra marglyttustofna
Einn helsti sérfræðingur heims segir í meðfylgjandi frétt að vísbendingar séu um að fiskeldi í sjó auki vöxt banvænna marglyttustofna. „Þetta er vítahringur þar sem fiskeldi í sjó gerir vandann verri sem aftur hittir svo það sjálft fyrir,“ segir Dr Lisa-Ann Gershwin....
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.