ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Óeðlilega náið samband laxeldisfyrirtækja og stjórnvalda í Skotlandi
Mikil líkindi eru með meðvirkni og þjónkun eftirlitsstofnana og stjórnvalda við sjókvíeldisfyrirtækjum milli landa. Í Skotlandi hafa náttúruverndarsamtök, sem berjast fyrir verndun villtra laxa- og silungsstofna, tíu sinnum á undanförnum árum þurft að vísa málum til...
Enn syrtir í álinn í Noregi vegna þörungablómans
Dauðinn í sjókvíunum er enn meiri en talið hefur verið. Samkvæmt nýjustu tölum er talið að fiskar sem hefðu staðið undir 10 þúsund tonna ársframleiðslu séu fallnir í valinn. Það þýðir að á örfáum dögum hafa drepist fjórar til fimm milljónir eldislaxa, sem gátu enga...
Stöndum vörð um villta laxinn
Íslensk náttúruverndarfélög ásamt bandaríska útivistarvöruframleiðandanum Patagonia fengu þessa heilsíðuauglýsingu birta í Fréttablaðinu í dag. Stöndum vörð um villta laxastofna!
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.