ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Norsku konungshjónin hafa fengið óblíðar móttökur víða í heimsókn sinni til Chile
Fiskimenn og fjölskyldur þeirra hafa ásamt náttúruverndarfólki notað tilefnið til að koma á framfæri mótmælum sínum við starfsemi norsku laxeldisrisanna við landið. Mikil mengun og tíð sleppislys í sjókvíaeldi hafa valdið miklum skaða á náttúru Chile. Sjá frétt...
Villtir laxastofnar gríðarlega mikilvægir fyrir afkomu íbúa Borgarbyggðar
Mikilvægt að þessi sjónarmið sveitarfélagsins eru komin fram í fjölmiðlum. „Byggðaráð Borgarbyggðar segir það gríðarlegt hagsmunamál fyrir sveitarfélagið og nærsveitir á Vesturlandi að tekið sé mið af þýðingu villtra laxastofna fyrir afkomu íbúa og búsetuskilyrði í...
Meðferð við laxalús er alvarlegasta vandamál sjókvíaeldis í heiminum
Afleiðingar af óhóflegri notkun á skordýraeitri eru að lúsin er víða orðin ónæm fyrir eitrinu. Iðnaðurinn hefur því verið að prófa sig áfram með mishuggulegar aðrar aðferðir. Þar á meðal að renna lúsasmituðum eldislöxum í gegnum nokkurs konar háþrýstiþvott, nota...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.