ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Nýsamþykktar breytingar á lögum um fiskeldi þýða að baráttu umhverfisverndarsinna er ekki lokið
Um miðnætti í gærkvöldi samþykkti Alþingi frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um fiskeldi. Það hefur ekki farið fram hjá neinum að mikil átök voru um frumvarpið. Sjókvíeldisfyrirtækin og hagsmunabaráttusamtök þeirra, SFS, lýstu yfir mikilli óánægju með...
Stórslys í norskri sjóvkíaeldisstöð í Chile
Norski fiskeldisrisinn Mowi á yfir höfði sér um 900 milljóna króna sekt og sviptingu á starfsleyfi leyfi vegna stóra sjókvíaeldisflóttans við Chile í fyrra. Um 680.000 eldislaxar syntu út í frelsið þegar óveður gekk yfir sjókvíaeldisstöð Mowi, sem áður hét Marine...
140.000 manns skora á Alþingi að vernda villta laxastofna
Við hjá IWF höfum ásamt Landvernd, Verndarsjóði villtra laxastofna og Nátturuverndarsamtökum Íslands tekið saman höndum við Patagonia til að tryggja að raddir fólksins sem hefur skrifað undir þessa áskorun berist Alþingismönnum og konum áður en gengið verður til...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.