ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Tugþúsund laxar sleppa úr sjókvíaeldisstöð í Noregi
Síðasta sunnudag sluppu 49.000 eldislaxar frá sjókvíaeldisstöð við Bindal í Noregi. Einn eigenda stöðvarinnar er fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Noregs, Lisbeth Berg Hansen. Stór skráð sleppislys á borð við þetta eiga sér reglulega stað í Noregi. Til að setja þennan...
Norska sjókvíaeldisfyrirtækið Nova Austral viðurkennir að hafa logið að eftirlitsaðilum
Forsvarsmenn hins norska sjókvíaeldisfyrirtækis Nova Austral hafa játað að hafa skipað starfsfólki sínu að gefa eftirlitsstofnunum í Chile rangar upplýsingar úr innra eftirliti fyrirtækisins. Fyrirtækið á yfir höfði sér háa sekt og missir möglega starfsleyfi sín....
Ein til tvær milljón eldislaxa sleppa úr kvíum í Noregi ár hvert
Á hverju ári sleppa milli ein og tvær milljónir eldislaxa úr sjókvíum við Noreg að mati Hafrannsóknastofnunar Noregs, en stofnunin gerir ráð fyrir að um það bil einn fiskur sleppi af hverju tonni sem alið er í sjó. Miklu færri sleppingar eru hins vegar tilkynntar....
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.