ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Súrnun sjávar ógnar öllu sjávarlífi, líka villtum laxastofnum
Súrnun sjávar og langvarandi þurrkar eru meðal birtingamynda loftslagsbreytinga sem eru farnar að hafa alvarleg áhrif um allan heim. Við þurfum að taka höndum saman svo hægt sé að snúa af leið lífshátta sem ógna svo mörgum dýrategundum á jörðinni og framtíð mannkyns...
Lokadagur World Salmon Forum í dag: Hnignun vistkerfa af mannavöldum ógnar villtum laxi um allan heim
Lokadagur World Salmon Forum að hefjast í Seattle. Villtur lax á undir högg að sækja um allan heim vegna hnignunar vistkerfa af manna völdum. Lífríkið geldur allt fyrir. Mannkynið verður að snúa af þessari braut....
IWF tekur þátt í World Salmon Forum í Seattle
Það er okkur hjá IWF mikill heiður að vera meðal þátttakenda á ráðstefnunni World Salmon Forum, sem hófst í Seattle í dag. Okkur var boðið að koma og segja frá stöðu íslenska villta laxins í umhverfi þar sem sjókvíaeldi á laxi af áður óþekktri stærð getur orðið að...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.