ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
A Pink but Toxic Gold Rush – grein á ensku í The Reykjavík Grapevine um ógnirnar af sjókvíaeldi
Góð fréttaskýring í The Grapevine um stöðuna hér á landi. For our English reading audience, here is a good report on the situation in Iceland regarding the salmon farming industry and the fight for the preservation of our wild salmon and trout stocks. "In the past...
Lögregla mun rannsaka umhverfisslysið í Andakílsá vorið 2017 betur
Mjög mikilvægt er að rannsaka til hlýtar hvað olli þessi umhverfisslysi í Andakílsá. Talið er að átta til tíu þúsund tonn af botnseti hafi borist í ánna þegar hleypt var úr inntakslóni Andakílsvirkjunar vorið 2017. Afleiðingar fyrir villta laxastofna og sjóbleikju...
Stórt sleppislys í sjókvíaeldisstöð í Kanada
Sagan endalausa. Eldislaxar sleppa úr sjókvíum. Í þetta skiptið við strendur Kanada. Fyrir utan reglubundnar fréttir af þessum stóru sleppislysum er vitað að stöðugur smærri ,,leki" eldisfiska er frá þessum iðnaði. Engin ástæða er til þess að halda að þessu sé...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.