ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„Olía á eld átaka“ – grein eftir stjórn Íslenska náttúruverndarsjóðsins
Stjórn Íslenska náttúruverndarsjóðsins hvetur matvælaráðherra til að draga lagareldisfrumvarpið til baka. „69 prósent þjóðarinnar eru andvíg sjókvíaeldi á laxi. Aðeins um 10 prósent eru hlynnt þessari starfsemi. Við trúum því ekki að Alþingi sé svo úr tengslum við...
Lagareldisfrumvarp ríkisstjórnarinnar festir í sessi óásættanlegt ástand
„... greinin og lagaramminn eins og hann er í dag er algjörlega óásættanlegur,“ segir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir Matvælaráðherra um sjókvaíeldi á laxi og lögin sem gilda um þennan iðnað. Bjarkey virðist ekki aðeins vera búin að steingleyma því að það var ríkisstjórn...
Plastmengun frá sjókvíum ógnar lífríki og öryggi sjófarenda
Sjókvíaeldi skapar háska fyrir sjófarendur og er uppruni mikillar plastmengunar. Allt frá örplasti til fóðurröra, eins og í þessu tilviki, og risastóra flothringa sem hafa í sumu tilvikum legið lengi á landi og í fjörum. Bæring Gunnarsson deildi þessu í spjallhóp um...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.