
ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Eldismafían að störfum: Baráttan gegn opnu sjókvíaeldi í Norður Noregi
Baráttan gegn opnu sjókvíaeldi tekur á sig ýmsar myndir! https://www.facebook.com/icelandicwildlifefund/photos/a.287660261701544/738180899982809/?type=3&theater
Fjallað um svarta skýrslu um ástand villtra norskra laxastofna í Fréttablaði dagsins
Ársskýrsla norska Vísindaráðsins fær verðskuldaða athygli í Fréttablaðinu í dag. Talsmaður sjókvíaeldisfyrirtækja, Einar K. Guðfinsson hafði ekki kynnt sér innihald skýrslunnar, en taldi sig engu að síður til þess bæran að gera lítið úr þeirri kolsvörtu mynd sem þar...
Laxadauði Mowi í einu stórslysi við Nýfundnaland var meira en þrítugföld stofnstærð íslenska laxastofnsins
Þetta er hroðalegt. 2,6 milljón eldislaxa drápust í sjókvíum Mowi við Nýfundnaland. Til að setja þetta í samhengi er allur íslenski villti laxastofninn um 80 þúsund fiskar. Skv. frétt kanadíska miðilsins Globalnews: More than a month after a mass salmon die-off was...

Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.