ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Hafró vaktar sleppilax í tveim laxveiðiám við Ísafjarðardjúp
Þetta er milkvægt verkefni. Rétt er þó að minna á að eldislax er ekki hægt að greina aðeins út frá útliti. Ekki er heldur hægt að greina eldislax á hreistri. Eina afgerandi staðfestingin er DNA próf. Það segir svo sína sögu um þá firru sem sumir virðast halda að sé...
Landeldisstöðvar í Miami í Bandaríkjunum tvöfaldast
Landeldisfyrirtækið Atlantic Saphire hefur tryggt sér tvöfalt stærra landsvæði í útjaðri í Miami undir starfsemi sína. Markmið fyrirtækisins er að ársframleiðslan verði komin í 220 þúsund tonn af laxi árið 2030. Það þýðir að framleiðslan á þessum fyrrum tómataakri...
Nýsamþykktar breytingar á lögum um fiskeldi þýða að baráttu umhverfisverndarsinna er ekki lokið
Um miðnætti í gærkvöldi samþykkti Alþingi frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um fiskeldi. Það hefur ekki farið fram hjá neinum að mikil átök voru um frumvarpið. Sjókvíeldisfyrirtækin og hagsmunabaráttusamtök þeirra, SFS, lýstu yfir mikilli óánægju með...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.