ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Myndir af stóru landeldisstöðinni í Maine
Birtar hafa verið teikningar af því hvernig stóra landeldisstöðin í Belfast í Maine mun líta út. Norska fyrirtækið Nordic Aquafarms er á bakvið verkefnið. Þegar stöðin verður komin í fulla rekstur mun hún framleiða 33 þúsund tonn af laxi á ári. Myndirnar má skoða á...
Athyglisverð rannsókn á laxalúsarsmitum á villtum laxfiskum sýnir hættuna af sjókvíaeldi
Í athyglisverðu meistaraverkefni í sjávar- og vatnalíffræði eftir Evu Dögg Jóhannesdóttur, við Háskólann á Hólum kemur þetta fram: "Rannsóknir sýna að á svæðum þar sem eldi laxfiska í sjókvíum er stundað eru villtir laxfiskar meira smitaðir af sjávarlús, einna helst...
Risavaxin landeldisverkefni í buðarliðnum á Arabíuskaga
Við höfum áður sagt frá landeldisstöðinni í eyðimörkinni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum en sala á laxi þaðan hófst í verslunum og á veitingastöðum í Dubai í vor. Nú berast þau tíðindi að landeldisstöð sé hluti af skipulagi nýrrar borgar sem reisa á í Saudi Arabíu....
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.