ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Rannsóknir Hafrannsóknastofnunar á hnignun villtra laxastofna vekja athygli utan landsteinanna
Samstarfsverkefni Hafrannsóknastofnunnar og Imperial College in London um rannsóknir á hnignun villtra laxastofna í Norður Atlantshafi er farið að vekja athygli utan landsteinanna. Í þessari frétt kemur fram að fjöldi villtra laxa á þessu svæði er aðeins um fjórðungur...
„Norski staðallinn“ á sjókvíum stenst ekki fyrstu haustlægð vetrarins í Noregi
Nýlegar sjókvíar sem uppfylltu norska staðalinn þoldu ekki fyrstu alvöru haustlægðina sem gekk yfir Noreg. Enn er ekki vitað hversu margir eldislaxar sluppu eða drápust. Fjöldinn virðist vera töluverður miðað við ummæli talsmann sjókvíaeldisfyrirtækisins í þessari...
Stórt sleppislys í Noregi: „Norski staðallinn“ á sjókvíum er engin trygging gegn stórslysum
Talið er að allt að 30 þúsund þriggja kílóa eldislaxa hafi sloppið úr sjókví við Noreg eftir að óveður gekk yfir. Sjókviastöðin er við Luröy og uppfyllti hinn margumtalaða norska staðal sem sjókvíaeldistalsmenn hér reyna að telja fólki trú um að geri kvíar nánast...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.