ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Ógeðslegt ástand við strendur á Nýfundnalandi eftir gríðarlegan laxadauða í sjókvíum Mowi
Hroðalegt er nú um að litast meðfram ströndinni þar sem þrjár milljónir eldislaxa drápust í sjókvíum við Nýfundnaland. Þykkt hvítt lag af rotnandi leifum laxins þekur strandlengjuna og fitubrák flýtur frá kvíunum. Er ljóst að þarna hefur orðið meiriháttar...
Framleiðsla á sjókvíalaxi fyrir Kínamarkað eru óumhverfisvænir loftkastalar
Hugmyndin um að flytja eldislax til Kína frá Íslandi er ótrúleg tímaskekkja. Skoðum aðeins hvað felst í því ferli. Fóðrið sem fiskurinn er alinn á í sjókvíunum er flutt inn til landsins. Stór hluti af því eru sojabaunir sem koma frá Suður-Ameríku. Fiskurinn er alinn á...
Sjókvíaeldi fylgir óverjandi álag á villta laxastofna sem eiga þegar í vök að verjast
Vegna loftslagsbreytinga og súrnun sjávar verða lífsskilyrði villta laxins sífellt erfiðari. Sjókvíaeldi þrengir verulega að honum í umhverfi sem er laxinum fjandsamlegt. Það má ekki og á ekki að taka þessa auknu áhættu. Eldi í opnum sjókvíum er veruleg ógn við...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.