ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN

Ísland  er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.

Mynd: Einar Falur Ingólfsson

Kynnið ykkur málið

Ekki í boði

Styrktu baráttuna

Undir yfirborðinu

Fréttir

Skelfilegt ástand í Skotlandi

Skelfilegt ástand í Skotlandi

Aukning í sjókvíaeldi hefur þjarmað mjög að villtu laxastofnum Skotlands sem áttu fyrir í vök að verjast. Sjá umfjöllun The Independent: "Levels of wild salmon in Scotland are at their lowest since records began, sparking calls for a radical effort to preserve the...

Ný hönnun laxeldiskvía á rúmsjó

Ný hönnun laxeldiskvía á rúmsjó

Norski laxeldirisinn Mowi, sem áður hét Marine Harvest, var að kynna stærsta þróunarverkefni í sögu fyrirtækisins: laxeldiskvíar sem verður sökkt í sjó allt að 100 km frá strandlengjunni. Þessar kvíar verða að fullu fjarstýrðar frá landi. Hver kví mun tengjast fóður-...

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband

Skilmálar og persónuvernd

Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.