ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Arnarlax og Arctic Sea Farm dæla skordýraeitri í sjókvíar sínar í skjóli myrkurs
Samkvæmt áreiðanlegum heimildum okkar hjá IWF eru nú hafnar eitranir gegn laxalús hjá Arnarlaxi fyrir vestan, þar á meðal í sjókvíum við Hringsdal þar sem fyrirtækið er á undanþágum vegna brota á skilyrðum um hvíldartíma. Samkvæmt sömu heimildum er búið að eitra eða...
„Tap ár eftir ár“ – Grein Freys Frostasonar
Freyr Frostason formaður stjórnar IWF bendir á í Fréttablaðinu í dag að hið 10 ára gamla sjókvíaeldisfyrirtæki Arnarlax hefur aldrei greitt tekjuskatt á Íslandi. „Talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna hér á landi hafa verið duglegir við að ræða útflutningsverðmæti...
Málpípa sjókvíaeldisfyrirtækjanna veður villu og reyk þegar kemur að framtíð landeldis
Fjárfesting í stóru landeldisstöðinni í Miami hefur heldur betur reynst happadrjúg fyrir þá sem tóku stöðu þar snemma. Þannig hefur nú norski fjárfestirinn Stein Erik Hagen selt með miklum hagnaði hlut sem hann keypti í útboði í fyrra. Verðmætið tvöfaldaðist á þeim...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.