ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Á ensku: 180,000 protest ocean fish farming
For our friends who can not read Icelandic. The Icelandic National Broadcasting Service RÚV covers the delivery of a petition to stop new permits for open pen salmon farms: "Around 180,000 people from all over Europe have signed a call for the Icelandic authorities to...
Forseti Alþingis: okkur ber skylda til að varðveita tegundafjölbreytileika íslenska laxastofnsins
Forseti Alþingis hittir naglann á höfuðið í þessari frétt RÚV af afhendingu undriskrifta gegn sjókvíaeldi í dag: „Og svo auðvitað bara okkar skyldu til að varðveita tegundafjölbreytileika, að ég tali ekki um að passa upp á þessa einstöku skepnu laxinn, sem við búum...
Skorað á íslensk stjórnvöld að vernda villta laxastofna og stöðva útgáfu leyfa fyrir opið sjókvíaeldi
Fulltrúar IWF voru í hópi íslenskra náttúruverndarsamtaka sem fóru ásamt fulltrúum frá Patagonia á fund forseta Alþingis, Steingríms. Sigfússonar, í dag og afhentu áskorun sem ríflega 180 þúsund manns hafa skrifað undir um að útgáfu leyfa til sjókvíaeldis verði hætt....
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.