ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
,,Að spila lottó með náttúruna“ – Grein Jóns Helga Björnssonar
Jón Helgi Björnsson fer yfir stöðuna í góðri grein í Fréttablaðinu í dag. ,,Þrátt fyrir sífelldan áróður norsku eldisfyrirtækjanna og launaðra talsmanna þeirra er eldi í opnum sjókvíum ekki umhverfisvæn iðja. Það stefnir í að árið 2019 verði mesta umfang...
Tilkynnt um sleppislys og fiskisjúkdóma hjá móðurfélagi Arnarlax í Noregi
Sýktur fiskur og rifin net í sjókví hjá móðurfélagi Arnarlax í Noregi. https://salmonbusiness.com/salmon-escape-from-isa-suspected-site/
Mikill og vaxandi áhugi á landeldi um allan heim
„Það er mikill áhugi á því að ala lax á landi. Verð á laxi hefur verið mjög hátt og eftirspurnin eykst stöðugt,“ segir Jónas Jónasson, forstjóri Stofnfisks í þessari frétt sem birtist í Morgunblaðinu. Bendir Jónas á með því að framleiða laxinn á staðnum...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.