ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Villtir laxastofnar Bretlands útdauðir vegna mengunar og græðgi eldisiðnaðarins
Villtur lax er nánast horfinn úr fjölmörgum ám á Bretlandseyjum. Ástæðurnar eru rányrkja, súrnun sjávar, vatnsföllum hefur verið spillt af manna völdum og síðast en ekki síst sjókvíaeldi. Óttast er að ekki verði aftur snúið. Að baráttan sé töpuð og villtur lax muni...
„Nýju gjafakvótagreifarnir“ – grein Haraldar Eiríkssonar
Haraldur Eiríksson stjórnarmaður í IWF ogf Atlantic Salmon Trust bendir á fílinn í postulínsbúðinni. Í greininni sem birtist á Vísi segir m.a.: „Frá því að sjókvíaeldisbylgjan hin þriðja fór af stað fyrir um tíu árum hér við land, hafa Íslendingar gefið...
Mun forhert sérhagsmunagæsla norskra sjókvíaeldisfyrirtækja bera árangur?
Heimildum okkar hjá IWF ber saman við þessa innsýn inn í bakherbergin í Fréttablaðinu í dag: „Innan úr stjórnkerfinu berast nú þau tíðindi að hagsmunagæslumenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna vilji láta sverfa til stáls gegn Sigurði Guðjónssyni, forstjóra...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.