ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Stutt kynningarmyndband um ógnina sem villtum laxi stafar af lúsaplágum sjókvíaeldisstöðva
Í þessu stutta skýringamynbandi er útskýrt af hverju lúsafár í sjókvíaeldi er svo skelfilegt fyrir villta silungs- og laxastofna. Tillaga sjávarútvegsráðherra um að afnema fjarlægðarmörk sjókvia frá ósum laxveiðiáa er fráleit og í raun óskiljanlegt af hverju hún var...
Gat rifnað á einn af netapokum Arctic Sea Farm: Ekki spurning hvort, heldur hvenær stórslys verður
Fréttastofa RÚV segir frá því að rifa hafi fundist á netapoka í sjókví Arctic Sea Farm sem í voru 170 þúsund laxar. Á þessari stundu er ekki vitað hversu margir laxar sluppu út. Sú tala mun ekki koma í ljós endanlega fyrr en slátrað verður upp úr kvínni og það verður...
Skotar herða reglur um mengun frá sjókvíaeldi
Umhverfisstofnun Skotlands (The Scottish Environment Protection Agency) undirbýr nú að setja hömlur á hversu mikið fóður sjókvíaeldisfyrirtækin mega nota á hverju eldissvæði. Markmiðið er að minnka mengunina frá þessari starfsemi. Hingað til hefur verið miðað við...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.