ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
MAST hefur undarlegar hugmyndir um upplýsingaskyldu sína gagnvart almenningi
Í kjölfar fréttar Morgunblaðsins um helgina um vandræðaástand í sjókvíum Arnarlax sendum við hjá IWF fyrirspurn til MAST og óskuðum eftir skýringum á því af hverju stofnunin hefði svarað fyrirspurn okkar í seinni hluta janúar um ástand sjókvía og eldisdýra á þá leið...
Stjórnandi hjá Dýralæknastofnun Noregs: Sjókvíaeldisiðnaðurinn ósjálfbær, grundvallast á dýraníði, lögbrotum
Stjórnandi hjá Dýralæknastofnun Noregs segir að sjókvíaeldisiðnaðurinn við landið sé ekki sjálfbær og stundi kerfisbundin brot á lögum um velferð dýra. Bendir hann meðal annars á notkun hrongkelsa við lúsahreinsun í sjókvíunum en vitað er að hrognkelsin munu öll...
Vaxandi laxadauði í kvíum Arnarlax í Arnarfirði vegna vonskuveður vetrarins
Þegar við hjá IWF sendum fyrirspurn til MAST í seinni hluta janúar um ástand sjókvia og eldisdýra við landið eftir þá vonsku tíð sem hefur ríkt í vetur, bárust svör um að ekkert óeðlilegt væri þar í gangi. Í þessari frétt sem MBL birti í dag, kemur svo annað í ljós:...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.