ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Sérstakt auðlindagjald á sjókvíaeldi í undirbúningi í Noregi. Hér á landi fær iðnaðurinn meðgjöf
Norska þingið undirbýr nú miklar breytingar á skattaumhverfi laxeldisfyrirtækja sem eru með starfsemi sína í sjókvíum við landið. Leggja á sérstakan auðlindaskatt á fyrirtækin, líkt og er í gildi fyrir olíuiðnaðinn og orkugeirann í landinu. Sjókvíaeldisfyrirtækin nýta...
Skelfilegur laxadauði í sjókvíum norska eldisrisans Mowi beggja vegna Atlantshafsins
Á sama tíma og fréttir berast frá norsku kauphöllinni um milljarða arðgreiðslur eldisrisans Mowi eru að koma upp á yfirborðið að eldisfiskur hefur verið að drepast í stórum stíl í sjókvíum félagsins víðar en við Nýfundnaland. Í meðfylgjandi frétt kemur fram að um 24...
Ógeðslegt ástand við strendur á Nýfundnalandi eftir gríðarlegan laxadauða í sjókvíum Mowi
Hroðalegt er nú um að litast meðfram ströndinni þar sem þrjár milljónir eldislaxa drápust í sjókvíum við Nýfundnaland. Þykkt hvítt lag af rotnandi leifum laxins þekur strandlengjuna og fitubrák flýtur frá kvíunum. Er ljóst að þarna hefur orðið meiriháttar...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.