ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Sjókvíaeldisiðnaðurinn verður ekki umhverfisvænn nema hann greiði full gjald fyrir afnot af sameiginlegum auðlindum
Mowi er stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims. Stefna þess er skýr. Á meðan fyrirtækið þarf ekki að greiða fyrir afnot af hafssvæðum í eigu norsku þjóðarinnar mun það ekki fjárfesta í landeldi. Ástæðan er einföld. Það er ódýrara fyrir þessi fyrirtæki að láta umhverfið...
Staðfest: Verskmiðjuskipið Norwegian Gannet á leið til landsins. Fiskurinn fer beint úr landi
Nú er það staðfest. Verksmiðjuskipið Norwegian Gannet mun sigla með eldislaxinn sem það sýgur upp úr sjókvíum Arnarlax beint til Danmerkur. Skv. frétt Stundarinnar: Eitt þekktasta og fullkomnasta sláturskip í heimi, The Norwegian Gannet, er á leiðinni til landsins til...
Norska verksmiðjuskipið Norwegian Gannet á leið í Arnarfjörð
Samkvæmt Marine Traffic er verksmiðjuskipið Norwegian Gannet, sem lesendur þessarar síðu ættu að vera að farnir að þekkja, er nú á siglingu til Íslands. Mun það leggja upp að sjókvíum Arnarlax, sjúga upp laxinn sem þar er og slátra um borð. Líklegast er að siglt verði...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.