ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN

Ísland  er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.

Mynd: Einar Falur Ingólfsson

Kynnið ykkur málið

Ekki í boði

Styrktu baráttuna

Undir yfirborðinu

Fréttir

Eitur gegn laxalús strádrepur rækjur

Eitur gegn laxalús strádrepur rækjur

Ný norsk rannsókn staðfestir það sem hefur þó lengi legið fyrir, eitrið sem sjókvíaeldisiðnaðurinn notar gegn laxalús í kvíunum er banvænt fyrir rækjuna. Efnið heitir deltamethrin og er eitt mest notaða skordýraeitur í heiminum. Sjá umfjöllun norska...

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband

Skilmálar og persónuvernd

Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.