ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Nú vaxa þær hratt tölurnar yfir lax sem hefur drepist i sjókvíaeldinu hjá Arnarlaxi
Þetta er skelfilegur harmleikur fyrir þessi laxagrey sem eru innilokuð í kvíunum. Einsog að vera í þvottavél í því veðri sem hefur verið hér í vetur og hafa því drepist tugþúsundum saman. Athugið að þetta eru tölur frá því áður en óveðrið skall á. Í fréttinni kemur...
Ekki öll kurl komin til grafar varðandi laxadauðann hjá Arnarlaxi í Arnarfirði
Þarna eru augljóslega miklar hamfarir í gangi. Það streyma ekki að skip, samtals með mörg þúsund tonna burðargetu, til að fást við 100 tonn af dauðum laxi, sem út af fyrir sig er ægileg tala. Og enn er fjölmörgum spurningum ósvarað. Sjá frétt Stundarinnar:...
Laxadauðinn í Arnarfirði allt að 10 sinnum meiri en í fyrstu var gefið upp
Það er nokkuð ljóst að ekki eru öll kurl komin hér til grafar. Laxadauðinn í sjókvíunum er mögulega 10 sinnum meiri en fyrst var gefið upp. Framundan er svo foráttu slæmt veður á morgun og áframhaldandi hvassviðri um helgina. Þetta lítur ekki vel út. Skv. frétt...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.