ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Landeldi er framtíð laxeldis á vaxandi mörkuðum í Asíu, Mið-Austurlöndum og Afríku
Soldánsdæmið Brúnei bætist í hratt stækkandi hóp þjóðríkja þar sem lax verður ræktaður í landeldi. „Neytendur eru í vaxandi mæli meðvitaðir um fæðuöryggi, heilsu, rekjanleika og umhverfisáhrif, sem til samans er að baki eftirspurn eftir matvöru sem er framleidd á...
Sjókvíaeldi fylgir gegndarlaust dýraníð: Tugmilljónir „hreinsifiska“ drepast í norskum sjókvíum hvert ár
Á hverjum degi drepast milli 150 og 160 þúsund svokallaðir hreinsifiskar í sjókvíum við Noregi. Á ársgrundvelli er talan 50 til 60 milljónir. Þetta er dýraníð án hliðstæðu segir norskur fyrrverandi prófessor í dýralækningum. Hreinisfiskarnir eru aðallega hrognkelsi...
Vaxandi sjókvíaeldi á laxi hefur alvarlegar neikvæðar afleðingar fyrir fæðuöryggi í heiminum
Vaxandi sjókvíaeldi á laxi veldur því að mikilvæg næring er tekin frá þjóðum sem mega alls ekki við frekari fæðuskorti. Í þessari frétt Nature er sagt frá því að eftirspurn fiskeldisfyritækja eftir fiskimjöl er svo mikil að stór hluti afla sem kemur úr sjó við Afríku...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.