ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„Sláandi hlutfall eldislaxa á hrygningarslóð villtra laxa í Arnarfirði“ – Grein Jóhannesar Sturlaugssonar
Staðan á sjókvíaeldissvæðunum fyrir vestan er skelfileg en kemur því miður ekkert á óvart. Jóhannes Sturlaugsson fiskifræðingur gerir grein fyrir niðurstöðum rannsókna sinna í Fréttablaðinu í dag. Í greininni segir Jóhannes meðal annars: „Aldrei hafa fleiri eldislaxar...
„Hafsbotninn má ekki vera ruslatunna“ – Grein Rögnu Sifjar Þórsdóttur
„Talsmenn þessa iðnaðar hér á landi bera jafnan fyrir sig að kostnaðurinn við landeldi sé of hár. En um leið og sjókvíaeldisfyrirtækin verða annars vegar látin axla ábyrgð og kostnað af því að hreinsa úrganginn, sem nú streymir frá sjókvíunum, og hins vegar tryggja að...
„Gildi fjárfestir í mengandi iðnaði“ – Grein Elvars Arnars Friðrikssonar
„Við höfum ekki efni á því að vinna gegn náttúrunni. Á meðan flestir átta sig á mikilvægi þess að fjárfesta i endurnýjanlegum og sjálfbærum greinum getum við ekki setið hjá og ýtt undir iðnað sem mun skilja náttúruna eftir í verra ástandi fyrir komandi kynslóðir....
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.