ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Umsögn IWF um drög að reglugerð um fiskeldi
Hér í viðhengi má lesa umsögn IWF um drög að reglugerð um fiskeldi sem lögð voru fram í samráðsgátt stjórnvalda. Niðurstaða okkar er að drögin er ófullburða og meingallað verk þegar kemur að umgjörð og eftirliti með mengun frá starfseminni, slysasleppingum úr...
Eldi í opnum sjókvíum fær að menga algerlega óheft: Skólp úr kvíunum fer allt óhreinsað beint í hafið
Í erindi sem við hjá IWF sendum til umhverfisráðuneytsins á síðasta ári óskuðum við eftir skýringum á því af hverju lög um varnir gegn mengun hafs og stranda nr. 33/2004 og reglugerð nr. 789/1999 um fráveitur og skólp gilda ekki um eldi í sjókvíum. Þetta eru sömu lög...
Villtir laxastofnar Bretlands útdauðir vegna mengunar og græðgi eldisiðnaðarins
Villtur lax er nánast horfinn úr fjölmörgum ám á Bretlandseyjum. Ástæðurnar eru rányrkja, súrnun sjávar, vatnsföllum hefur verið spillt af manna völdum og síðast en ekki síst sjókvíaeldi. Óttast er að ekki verði aftur snúið. Að baráttan sé töpuð og villtur lax muni...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.