ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Björk stendur með náttúrunni og tekur þátt í baráttunni gegn sjókvíaeldi
Björk er með okkur sem berjumst gegn skaðanum sem sjókvíaeldi á laxi veldur á náttúru og lífríki Íslands. Hún tekur þátt í baráttunni af krafti ❤️ 65,4 prósent þjóðarinnar er mótfallinn þessum iðnaði, 13,9 prósent styðja hann, restin tekur ekki...
The Guardian fjallar um ósjálfbærni sjókvíaeldis: Villtum fisk fórnað til að fóðra eldislax sem kvelst í kvíum
Sjókvíaeldi á laxi skapar minna af næringu fyrir fólk en þarf til framleiðslunnar. Til að framleiða eitt kíló af eldislaxi þarf tvö kíló af villtum sjávarafurðum. Til viðbótar er notað soja og önnur næringarefni í fóðrið. Alls þarf prótein og næringarefni sem myndu...
Norðmenn vakna til meðvitundar um framgöngu sjókvíaeldisiðnaðarins
Álit norsku þjóðarinnar á sjókvíaeldisiðnaðinum hefur aldrei mælst lægra en í könnun sem birt var í síðustu viku. Orðspor sjókvíaeldisfyrirtækjanna fékk 29 stig af 100 mögulegum í könnun sem gerð var fyrir hagsmunasamtök fyrirtækja í sjávarútvegi. Er það hraustleg...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.