ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Norskt móðurfyrirtæki Arnarlax sér að framtíð laxeldis er ekki í opnum sjókvíum
Hér er umfjöllun um framtíðarsýn stjórnarformanns móðurfélags Arnarlax. Þar lýsir hann meðal annars yfir að félagið leggur nú mikla fjármuni í að þróa tæknilausnir í fiskeldi sem byggja á aflandseldi, að koma risastórum sjávarmannvirkjum fyrir úti á rúmsjó þar sem...
Laxeldi flyst á land og í úthafskvíar þegar iðnaðurinn þarf að bera lágmarks umhverfisábyrgð
Í Noregi eru verð fyrir ný framleiðsluleyfi á hafssvæðum og stjórn eldra sjókvíaeldis loks orðin með þeim hætti að reynt er að minnka skaðann sem þessi iðnaður veldur á umhverfi og lífríkinu. Iðnaðurinn hefur borið sig illa yfir þessu en náttúrurverndarsamtökum finnst...
Ímyndarherferðir sjókvíaeldisfyrirtækja breiða yfir kolsvartan veruleika
Skosk laxeldisfyrirtæki nota myndir af köstulum, stökkvandi fiski og óspilltu hafi í markaðssetningu sinni. En raunveruleikinn er að þetta er allt bara leiktjöld,“ segir John Aitchison kvikmyndagerðarmaður sem fékk BAFTA verðlaunin fyrir vinnu sína við...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.