ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Svartir firðir: fiskur flýr, botnlíf drepst í norskum fjörðum vegna mengunar frá sjókvíaeldi
„Fiskurinn hverfur. Botninn er rotinn og líflaus. Það er eitthvað hræðilegt í gangi í fjörðunum okkar.“ Þetta er fyrirsögn á sláandi úttekt sem var að birtast á vefsvæði Bergens Tidende, mest lesna dagblaðs Bergen í Noregi. Það er að koma í ljós að sjókvíaeldi á laxi...
Stóráform Samherja um landeldi í Helguvík: Borað eftir grunnvatni hafnar
Samherji hefur um árabil verið leiðandi í landeldi á Íslandi, bæði á laxi og bleikju. Ef þessi áform ganga eftir mun félagið framleiða 7.000 tonn á ári af laxi í skálunum í Helguvík. Til að setja þá tölu í samhengi var framleitt um 30.000 tonn í sjókvíum hér á landi í...
Grieg segir frá áformum um stórrar landeldisstöðvar í Rogalandi í Noregi
Norska sjókvíaeldisfyrirtækið Grieg Seafood sendi frá sér í gær tilkynningu til kauphallarinnar í Ósló þar sem sagt er frá þátttöku félagsins í byggingu landeldisstöðvar í Rogalandi í Noregi. „Við erum að vinna ötullega í því að bæta líffræðilegt umhverfi og velferð...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.